4árstíðir-2.jpg

Brúðkaup

Við sérhæfum okkur í brúðarvöndum og skreytingum fyrir brúðkaup.

Við veitum persónulega þjónustu og aðstoð við val á blómum og skreytingum fyrir brúðkaupsdaginn.

Gott er að panta brúðarvendi og skreytingar fyrir brúðkaup með góðum fyrirvara.

Elísa Ó. Guðmundsdóttir svarar öllum fyrirspurnum er varða brúðkaup persónulega í gegnum elisa@4arstidir.is.

unspecified.jpeg

Útfararskreytingar

Við tökum að okkur gerð útfararkransa, krossa og leiðisgreina með áletrun.

Útfararskreytingar eru ávallt unnir í samvinnu við aðstandendur þess látna og lagt upp með að þær séu persónulegar.

4árstíðir-5.jpg

Viðburðir

Við tökum að okkur skreytingar fyrir stóra sem litla viðburði, líkt og árshátíðir, athafnir, fundi og veislur og önnur tilefni.